Þorbjörn Þórðarson er lögmaður með málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi. Hann útskrifaðist með meistarapróf í lögfræði frá lagadeild Háskóla Íslands árið 2013. Þorbjörn stofnaði LPR lögmannsstofu slf. á árinu 2019 og hefur frá þeim tíma sinnt hagsmunagæslu fyrir einstaklinga og fyrirtæki.

LPR lögmannsstofa slf. hefur skrifstofu í Lágmúla 7 í Reykjavík.